Archive for September, 2009

Sir Ken Robinson

Thursday, September 17th, 2009

Þó svo að yfirleitt skrifi ég um hluti sem skipta engu máli og leikskólabörn hrista hausinn yfir, þá verð ég að pósta þessum eðalmanni hérna. Þetta er svo rétt hjá honum. Sérstaklega finnst mér þetta eiga við um Ísland: