Var haldið á dögunum à Brekkutúninu við dynjandi lófatak. Þeir sem voru mættir til að taka þátt voru: Gestur, Einar, Hjörtur og Ãrni Jón Birgisson.
GrÃðarleg spenna var à mótinu alveg þangað til Einar gerði þvà að hann fékk 70 stig à fyrstu umferð og þá sáu hinir keppendur sæng sÃna útbreidda. Einar var númer tvö à röðinni. Restin af þessu móti var svo ekkert spennandi EN boðað verður til móts nr 2 á næstunni sem verður byrjunin á leiðinni til EM à Scrabble. Svo fylgist vel með!
Ef við snúum okkur nú að léttara hjali, þá er það helst að frétta að Mærudagar eru afstaðnir þar sem Einari tókst að hneyksla bæjarbúa enn og aftur (vaknaði læstur inni à bÃl, ber að ofan, með gat á hausnum og tequila flösku à fanginu) og er alls óvÃst að okkur verði hleypt à bæinn að ári.
Það sem mér þykir þó hafa helst staðið uppúr à sumar er dagurinn sem ég varð óléttur. Nú leggja örugglega margir við hlustir þvà það er ekki á hverjum degi sem karlmaður verður óléttur (nema à KÃna) og þá ekki heldur heljarmenni á borð við mig. Ég er eins og allir vita óopinber fyrirliði Ãslands à karlmennsku og varð þvà vægast sagt hvumsa þegar þetta bar allt saman að garði.
Svo er nú mál að vexti að ég var à frÃi à sumarbústaði á Hofsósi. Ég vaknaði þegar mér sýndist svo(karlmennska), fór upp og fékk mér kaffi á fastandi maga(karlmennska). Svo rýndi ég útum gluggann og velti fyrir mér veðrinu og hvort “hann” myndi snúa à norðanátt(fáránlega mikil karlmennska). Eftir þessa venjulegu karlmennskurútÃnu mÃna settist ég niður og graðgaði à mig mat(karlmennska). En, svo hætti það bara ekkert!!
Ég sat bara allan daginn að snæðingi. Ég sporðrenndi hverri samlokunni á fætur annarri, drakk kaffi og djús, borðaði ávexti, pizzu, pasta, núðlur og fleira og fleira. à sama tÃma hreyfði ég mig ekki neitt heldur át á mig gat bara. Þannig leiddi ég það út án þess að hlusta á Rósu(karlmennska) að ég væri óléttur(ekki nein rosaleg karlmennska).
Sem betur fer leið þetta tÃmabil hjá en ég þarf að taka heldur betur á þvà à ræktinni næstu daga og kalla mig feitabollu.
à gær var svo sÃðasti dagur à vinnu. Ég er búinn að fara à rómantÃskt bað með Polar bjór 4,7% og best of CCR à botni til að þvo burt Byko rykið og saurugar hugsanir. Próf à næstu viku og Oddi fram að þvÃ. LÃkami minn fyllist unaðstilfinningum þegar ég hugsa um Odda og olÃuna sem er seld sem kaffi þar. Dásamlegt!
Svo get ég ekki beðið eftir 2010. 2009 bauð uppá efnahagskreppu, flett ofan af viðbjóðslegu viðskiptaferli allra fyrirtækja á Ãslandi og sÃðast en ekki sÃst SvÃnaflensu. Hvaða góðgæti skyldi nú leynast handan við 31. desember??