Maður líðandi stundar Marz

Maður líðandi stundar hefur ekki sést lengi. Þegar ég kom að þessum manni að tæma þriðju Tabasco flöskuna á eina Kebab vefju þá reif ég upp heftið og spurði hann um daginn og veginn:

Nafn: Sævar Ólafsson

Aldur: 25,5 ára

Hvaðan ertu: Reykjavík en tel mig harðan Kaupmannahafnarbúa í dag

Hjúskaparstaða: Single

Uppáhaldsmatur: Löðrandi Kebab og Sushi

UppáhaldsTónlist: Rokk og Ról í bland við blússandi electroníku og nettann perrabassa

UppáhaldsDrykkur: Coca Cola & Hartwall Original Gin Long Drink

UppáhaldsLeikari: Kári Gunnarsson (Skýjahöllin)

UppáhaldsLeikkona: Hayden Panettiere (Heroes)

UppáhaldsÍslendingur: Ingvi Hrafn Jónsson

UppáhaldsÍþróttamaður: Michael Jordan

Gælunöfn: Sabbi

Eftirminnilegt atvik á lífsferli: Drykkjumeistari Viðskipta og Hagfræðinema á Norðurlöndunum 3x í röð & þegar ég lét troðfullan bíósal á LOTR færa kókið sitt úr vinstri vasa sætis yfir í hægri vasa sætis á grundvelli ”hægri reglunar”

Ef þú værir áfengi, hvaða tegund: Bjór

Uppáhaldsdýr: Kálfur sem hefur verið alinn upp Kobe-style

Lífsspeki: brostu framan í heiminn, þá brosir hann framan í þig

Ef þú værir fastur á eyðieyju og fengir að taka 3 hluti: Football Manager, Kaffi og góða sokka

Uppáhaldsstaður í heiminum: Finland

Eitthvað sem þú vilt segja við heiminn: Saattaa olla että riipasen…kovan kännin tänään

One Response to “Maður líðandi stundar Marz”

  1. Binni says:

    Það sést langar leiðir að þetta er fagmaður út í fingurgóma í einu og öllu sem hann tekur sér fyrir hendur…….enda er drykkja hans besti kostur 🙂

Leave a Reply