Dagar koma

n1369376564_30197073_1186Nú er janúar að verða búinn og við tekur heldur skemmtilegri tími. Febrúar býður uppá Valentínusardaginn og því er mynd af Steina við hæfi. Áhugasömum er bent á lochness@monster.com

Annars er það að frétta af Einari að hann er nýbúinn að læra að telja upp að 10 og liggur því beint við að hann sæki um starf sem seðlabankastjóri. A.m.k. ætti hann að fljúga þar inn miðað við aldur og fyrri störf þessarar stofnunar.

Eins og alir vita þá verða kosningar í vor. Ég fagna því gríðarlega, ekki vegna þess að það þýði stjórnarskipti heldur að nú getur maður farið og “kynnt” sér málefni flokkana eða drukkið bjórinn þeirra. Í ljósi þess að bjórkippa verður ekki keypt í dag nema á Visa-rað þá þýðir það að maður þefar uppi hverskonar viðburði sem fela í sér okeypis áfengi. Ef þú veist um góða staði með ókeypis áfengi, sendu það í komments.

Tags: ,

4 Responses to “Dagar koma”

  1. tlqluv says:

    oszlgzquxfbjbpvdenvjwddjmvqslb

  2. Einar Haraldsson says:

    Úffff þessi breyting er rosaleg, hefði samt valið bakgrunninn í sama lit og bringan á mér ….það er kannski líka ástæðan af hverju ég fer ekki með valið í þessum málum

  3. Einar Haraldsson says:

    Armageddon á toppnum hahahha þið eruð nú meiri grallararnir

  4. 你的手机能玩手机游戏吗?万款手机游戏软件等你来下载. 欢迎登陆手闲网 (http://www.soxan.cn)

Leave a Reply